FUNDARBOÐ - 24. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 24. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn í Fjarfundi í gegnum TEAMS, fimmtudaginn 21. desember 2023 og hefst kl. 08:15.
readMoreNews
Jólatráasala Skógræktarfélags Rangæinga

Jólatráasala Skógræktarfélags Rangæinga

Verður laugardaginn 16. desember í Bolholtsskógi
readMoreNews
Sundaugin Laugalandi lokuð í dag

Sundaugin Laugalandi lokuð í dag

Vegna bilunar í klórkerfi sundlaugarinn er lokað í dag fimmtudaginn 14. desember. Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonumst til að opna sem fyrst. 
readMoreNews
Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun 2024-2027 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 13. desember
readMoreNews
Laus staða kennara við Laugalandsskóla í Holtum

Laus staða kennara við Laugalandsskóla í Holtum

Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið með okkur að einkunnarorðum skólans,  „samvinnu, trausti og vellíðan í leik og starfi “ þar sem lögð er áhersla á sjálfstæð og gagnrýnin vinnubrögð nemenda með sérstaka áherslu á félagsþroska í góðri samvinnu við foreldra.  K…
readMoreNews
Leikskólinn Laugalandi auglýsir 50% stöðu

Leikskólinn Laugalandi auglýsir 50% stöðu

Leikskólinn Laugalandi leitar að kennara eða starfsmanni í 50% stöðu eftir áramót.  Um er að ræða einstaklega skemmtilegt og gefandi starf í frábærum starfsmannahóp og með dásamlegum börnum.  Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband við leikskólastjóra í síma 4876633 eða sendu póst á leiksolinn…
readMoreNews
FUNDARBOÐ - 23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. desember 2023 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. auk 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028 og deiliskipulaga
readMoreNews
Íbúðalóðir lausar til úthlutunar.

Íbúðalóðir lausar til úthlutunar.

Um er að ræða lóðir sem þegar hafa verið auglýstar áður, svo fyrstur kemur, fyrstur fær.
readMoreNews
Jólaskreytingakeppni 2023

Jólaskreytingakeppni 2023

Nú fer af stað hin árlega jólaskreytingakeppni!
readMoreNews