G. Viðja Antonsdóttir og Gunnar Sigfús Jónsson munu opna nýja líkamsræktarstöð á Hellu eftir áramótin og hefur hún hlotið nafnið Rangárfit. Anton Páll Níelsson og Inga María S. Jónínudóttir, forfeldrar Viðju sem búsett eru á Hellu, eru einnig hluthafar í stöðinni.