Vatnsveita Rangárþingi ytra og Ásahreppi
Truflanir hafa verið á afhendingu á köldu vatni í morgun vegna rafmagnsleysis í Landsveit og Holtum. Búið er að gangsetja varaflstöðvar í dælustöð í Lækjarbotnum og vatn á að vera komið á að nýju.
14. febrúar 2020
Fréttir