19. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

19. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

 

Fundargerð

1. 2001002F - Oddi bs - 23

 

2. 2001003F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 209

        2.2 1909030 - Reglur um sorphirðu

        2.3 1904010 - Gámaplön á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs

 

3. 1912005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 20

         3.6 2001019 - Rangárflatir 4. Umsókn um stækkun lóðar

         3.8 1706009 - Þjóðgarður á miðhálendinu

 

4. 2001001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 22

        4.1 2001023 - Hákot, landskipti. Gljáin

        4.2 2001041 - Fögruvellir. Landskipti

        4.3 2001047 - Vatnskot 1. Landskipti

        4.4 1912008 - Minni-Vellir L164995. Landskipti

        4.5 2001032 - Leynir, mat á umhverfisáhrifum

        4.6 2001035 - Leynir 2 og 3. Stöðuleyfi fyrir salernishús

        4.7 2001026 - Lyngás umferðarmál

        4.8 2001040 - Dynskálar 49. Ökutækjaleiga

        4.9 1705027 - Landmannalaugar, Mat á umhverfisáhrifum.

        4.10 2001024 - Hagakrókur. Deiliskipulag

        4.11 2001025 - Svínhagi 3. Deiliskipulag.

        4.12 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag

        4.13 2002008 - Jarlsstaðir. Umsókn um skipulag frístundasvæðis

        4.14 1908038 - Þjóðólfshagi, breyting á landnotkun

        4.15 1904019 - Minna-Hof. deiliskipulag íbúðarlóða

        4.16 1907041 - Jarlsstaðir. Deiliskipulag

        4.17 1909035 - Svínhagi L6A. Deiliskipulag

        4.18 1810006 - Grásteinn. Deiliskipulag

        4.19 1811074 - Lambhagi. Breyting á deiliskipulagi

        4.20 2001028 - Aðalskipulag Skaftárhrepps

 

5. 2002001F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 8

        5.2 1809021 - Heilsueflandi samfélag

 

Almenn mál

6. 1907050 - Starfshópur um aðstöðumál Helluskóla

Skýrsla faghópa og ákvarðanir um næstu skref.

7. 2001034 - Bílaplan á Hellu. Stöðuleyfi fyrir matarvagn 2020

Hermann Rúnarsson og Guðbjörg Ágústsdóttir sækja um leyfi til að staðsetja og starfrækja matarvagn sinn á bílaplaninu sunnan við Menningarsalinn á Hellu. Áformað er að starfsemi hefjist 1. maí og ljúki 30. nóvember 2020.

 

8. 2001043 - Sveitarfélagið Degaiciai Litháen - ósk um samstarf

Laima Jakaite fyrir hönd sveitarfélagsins Degaiciai í Telsiai sýslu í Litháen vill kanna áhuga á mögulegu tvíhliða samstarfi við Rangárþing ytra varðandi samfélagsleg verkefni.

 

9. 2002014 - Heimsókn til danskra sveitarfélaga

Þátttaka í sameigninlegri ferð Samtaka Sunnlenskra Sveitarfélaga 9-12 mars nk.

 

10. 2002015 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2020

 

11. 2002013 - Ósk um styrk vegna Þorrablóts

Þorrablótsnefnd Holtamanna

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

12. 2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020

Mál nr. 50, 64 og 457.

 

13. 2002016 - Umsókn um tækifærisleyfi Kartöfluball 2020

Beiðni frá Sýslumanni Suðurlands

 

14. 2001036 - Umsókn um tækifærisleyfi Laugalandi

Beiðni frá Sýslumanni Suðurlands.

 

Fundargerðir til kynningar

15. 1907053 - Viðbygging íþróttahús - verkfundir

Fundargerð nr. 10

 

16. 2002006 - HES - stjórnarfundur 202

Fundargerð frá 04022020

 

17. 2002007 - Félagsmálanefnd - 73 fundur

Fundargerð frá 06022020

 

18. 1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga

Fundargerðir frá 2 og 3 fundi starfshóps.

 

19. 2002012 - Bergrisinn - stjórnarfundur 12

Fundargerð frá 21012020

 

20. 2002004 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - fundur 878

Fundargerð frá 31012020

 

11.02.2020

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?