Hundaeigendur í Rangárþingi ytra athugið!
Af gefnu tilefni viljum við minna á að skylda er að fara með alla hunda í hundahreinsun árlega og bera eigendur ábyrgð á því. Sveitarfélagið greiðir hreinsun fyrir skráða hunda.
10. janúar 2017
Fréttir