Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri
Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri verður í íþróttahúsinu Hellu á laugardögum í vetur frá kl. 10:00 - 11:00.
Fyrsti tími eftir áramót er núna laugardaginn 16.1.
15. janúar 2016
Fréttir