Aðventuhátíð 1. desember að Laugalandi

Kvenfélagið Eining heldur sína árlegu aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum sunnudaginn 1. desember 2024.

Tombóla, skemmtiatriði og ókeypis söluborð fyrir handverk og sveitamarkað.

Þau sem vilja bóka söluborð skulu hafa samband við Klöru á klaraoghalli@gmail.com eða í síma 6617901.

Takið daginn frá

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?