61. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 8. maí 2014, kl. 15.00.
Sveitarstjóri og oddviti; stutt yfirlit yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
1. Fundargerðir hreppsráðs:
1.1 44. fundur hreppsráðs 25.04.14, í átta liðum.
2. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1. 69. fundur skipulagsnefndar Rangárþings ytra 2.05.14, í 13 liðum.
2.2 Sameiginlegur fundur Héraðsnefndar Rangæinga og Héraðsnefndar Vestur Skaftafellssýslu 23.04.14, í tveimur liðum.
2.2.1 Tillaga að bókun vegna lántöku Héraðsnefnda vegna Byggðasafnsins í Skógum.
2.3 Fundargerð stýrihóps um deiliskipulag í Landmannalaugum, 28.04.14, í fimm liðum.
2.3.1 Landmannalaugar hugmyndasamkeppni um deiliskipulag.
3. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til kynningar.
3.1 14. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 28.04.14, í tveimur liðum.
3.2 Fundur í fagráði Sérdeildar Suðurlands(Setrinu), 22.04.14, í tveimur liðum.
3.3 Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu bs. 29.04.14, í sex liðum.
3.3.1 Skýrsla stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu bs.fyrir árið 2013.
3.4 Fundur í rekstrarstjórn Laugalands, 28.04.14, í þremur liðum.
3.5 30. fundur í stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. 05.05.14, í þremur liðum.
4. Ársreikningar samstarfsverkefna 2013.
4.1 Leikskólinn á Laugalandi 2013.
4.2 Menningarmiðstöðin á Laugalandi 2013.
4.3 Ársreikningur MML Leiguíbúðir 2013.
4.4 Ársreikningur MML Eignasjóður 2013.
4.5 Ársreikningur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2013.
4.6 Ársreikningur Suðurlandsvegar 1-3 ehf 2013.
5. Ársreikningur Rangárþings ytra 2013, síðari umræða.
6. Tillaga að samþykkt um stjórn Rangárþings ytra eftir yfirferð hjá innanríkisráðuneytinu.
7. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga Svæðalýsingar fuglaskoðunarsvæða innan sveitarfélagsins til kynningar:
7.1 Upplýsingar um verkefnið, staða og næstu skref.
7.2 Svæðalýsingar Oddaflóð Rangarþing ytra.
7.3 Svæðalýsingar Veiðivötn Rangárþing ytra.
7.4 Svæðalýsingar Vötn og tjarnir í Holtum Rangárþingi ytra
7.5 Svæðalýsingar Þjórárver Skeiða og Gnúpverjahreppi og Rangárþingi ytra.
7.6 Svæðalýsingar Þykkvibær Rangárþingi ytra og Ásahrepp.
8. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
8.1 Aðalfundur Landskerfis bókasafna verður haldinn 13.05.14.
8.1.1 Samþykktir fyrir Landskerfi bókasafna hf.
8.1.2 Ársreikningur Landskerfi bókasafna hf.
8.2 Handverkshúsið Hekla, 28.04.14, beiðni um styrk.
8.3 Samband sunnlenskra sveitarfélaga, 05.05.14, beiðni um þátttöku í verkefninu Hjólreiðamennska á Suðurlandi.
8.4 Muhammad Azfar Karim, 05.05.14, beiðni um afnot af eldhúsi í íþróttahúsinu Þykkvabæ.
9. Landsmót hestamanna 2014 á Hellu.
9.1 Rangárbakkar, 25.04.14, ósk um tilnefingu fulltrúa í nefnd vegna Landsmóts Hestamanna 2014.
9.2 Flugbjörgunarsveitin á Hellu, afrit af bréfi sem sent var til stjórnar Landsmóts ehf. 31.03.14
9.3 Guðfinna Þorvaldsdóttir, 04.05.14, beiðni til sveitarstjóra að leita eftir skriflegum rökum frá LM hvers vegna ekki var samið við heimamenn.
9.4 Erindi sveitarstjóra til LM 04.05.14, ósk um skrifleg rök.
9.5 LM 2014 05.05.14, afrit af bréfi til formanns Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu.
10. Umboð til hreppsráðs til þess að yfirfara og samþykkja kjörskrá vegna kosninga til sveitarstjórna 2014.
11. Tillaga um framlag vegna áranna 2010 - 2014 til lista sem eiga fulltrúa í sveitarstjórn Rangárþings ytra á yfirstandandi kjörtímabili, sbr. ákvæði 5. gr. l. nr. 162/2006.
12. Lánasjóður sveitarfélaga
13. Annað efni til kynningar:
13.1 Orlof Húsmæðra 22.04.14, ársreikningur og skýrsla fyrir árið 2013.
14. Starfsmannamálefni, fært í trúnaðarmálabók.