38. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

38. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. Juní 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.  

1704011F - Oddi bs - 15

 

1.3  

1704044 - Leikskólinn Laugalandi - ný deild

 

   

2.  

1705005F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 8

 

2.2  

1705041 - Drög að nýju erindisbréfi og samstarfi við Ásahrepp

 

   

3.  

1702013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 11

 

3.1  

1705039 - Gæsla í búningsklefum

 

3.4  

1701040 - Útivistarsvæði í Nesi

 

   

4.  

1705009F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 36

 

4.10  

1612028 - Húsnæðisáætlanir

 

4.20  

1705027 - Landmannalaugar, beiðni um umsögn vegna mats á umhverfisáhrifum.

 

   

5.  

1705010F - Oddi bs - 16

 

5.2  

1701015 - Ytra mat Grunnskóla Odda bs 2017

 

5.3  

1702001 - Endurskoðun skólastefnu 2017

 

   

6.  

1705011F - Húsakynni bs - 16

 

   

7.  

1705008F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 30

 

   

8.  

1705003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra – 114

 

8.1  

1705016 - Ægissíða 1, lóð 4 og 5. Landskipti og sameining.

 

8.2  

1706011 - Tobbakot 2, landskipti

 

8.3  

1610057 - Árbæjarhellir land 2 neðan Árbaæjarvegar, breyting á deiliskipulagi

 

8.4  

1604027 - Endurskoðun aðalskipulags Flóahrepps

 

8.5  

1703048 - Jarlsstaðir, Mat á umhverfisáhrifum.

 

8.6  

1703052 - Brekkur II. Deiliskipulag

 

8.7  

1703041 - Kaldakinn 165092, Deiliskipulag

 

8.8  

1703043 - Þjóðólfshagi 1, 222499, Deiliskipulag

 

8.9  

1611063 - Árbæjarhellir þjónustusvæði vestan Árbæjarvegar

 

8.10  

1705018 - Ægissíða 1, lóð 4 deiliskipulag

 

8.11  

1706007 - Hólar, deiliskipulag.

 

8.12  

1705052 - Gaddstaðir lóð 1, umsókn um breytingu á landnotkun.

 

8.13  

1705015 - Vatnshólar við Árbæjarveg. Ósk um aðgerðir vegna girðinga á lóðamörkum innan svæðis sem ekki eru skv. skilmálum skipulags fyrir svæðið.

 

8.14  

1705013 - Laugaland í Holtum, Borun heitavatnsholu að Laugalandi í Holtum

 

8.15  

1705057 - Vestmannaeyjabær, beiðni um umsögn vegna aðalskipulags

 

8.16  

1705060 - Hvammsvirkjun, Mat á umhverfisáhrifum

 

8.17  

1706002 - Landmannalaugar, Stöðuleyfi skyndibitasala

 

8.18  

1706008 - Langalda 18, fyrirspurn um smáhýsi á lóð

 

8.19  

1706010 - Gaddstaðir G-20, fyrirspurn um byggingarmagn

 

8.20  

1703005 - Öldur III, umsókn um lóðir við Skyggnisöldu, Snjóöldu og Sporðöldu.

 

8.21  

1706014 - Álftavatn, veitingarekstur á lóð S-1

 

   

Almenn mál

9.  

1704051 - Þjóðlendur. Úthlutun lóða á hálendi

 

Rangárþing ytra hefur auglýst til útlutunar og nýtingar nokkrar lóðir innan Rangárvallaafréttar skv. fyrirmælum Forsætisráðuneytis sbr. skilmála í þjóðlendulögum. Lagðir eru fram lóðarleiguasmningar til kynningar og yfirferðar. Forsætisráðuneytið hefur þegar samþykkt form lóðarleigusamningsins fyrir sitt leyti. Einnig eru lögð fram drög að sérsamningi vegna reksturs á tjaldsvæðum á hálendi. Taka þarf afstöðu til upphæðar á leigugjaldi fyrir slík svæði.

 

   

10.  

1705063 - Netaveiðileyfi 2017

 

Veiðiréttur Veiðivötn

 

   

11.  

1705066 - Ósk um niðurfellingu

 

Sóknarnefnd Árbæjarsóknar óska efutr niðurfellingu eða styrk á móti álögðum fasteignagjöldum

 

   

12.  

1706006 - Erindi Íbúðalánasjóðs

 

Erindi frá Íbúðalánasjóði varðandi viðræður um kaup á þeirra fasteignum

 

   

13.  

1611055 - Fundaáætlun sveitarstjórnar 2017

 

Tillögur að sumarleyfi sveitarstjórnar og heimild byggðarráðs til fullnaðarákvörðunar.

 

   

14.  

1706013 - Kjör kjörinna fulltrúa og greiðslur fyrir nefndarstörf

 

Tillögur um fyrirkomulag.

 

   

15.  

1702009 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2017

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

16.  

1705068 - Þrúðvangur 32, Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.

 

Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Welcome Apartment ehf., kt. 631110-0100 um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, tegund "B" í húsnæði forsvarsmanns við Þrúðvang 32 á Hellu, Rangárþingi ytra.

 

   

17.  

1705067 - Þrúðvangur 37, Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.

 

Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Welcome Apartment ehf., kt. 631110-0100 um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, tegund "C" í gistihúsi forsvarsmanns við Þrúðvang 37 á Hellu, Rangárþingi ytra.

 

   

18.  

1706012 - Lögreglusamþykkt fyrir Suðurland

 

Tillaga að sameiginlegri Lögreglusamþykkt fyrir Suðurland

 

   

Fundargerðir til kynningar

19.  

1706004 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 188

 

   

20.  

1706003 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 187

 

   

21.  

1705064 - SASS - 519 stjórn

 

Fundargerð frá 05052017

 

   

22.  

1705062 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 850 fundur

 

   

Mál til kynningar

23.  

1609005 - Sjálfbært Suðurland

 

Ráðstefna um úrgangsmál og sameiginlega hagsmuni 7. september 2017.

 

   

24.  

1706009 - Þjóðgarður á miðhálendinu

 

Vinna nefndar um könnun á forsendum fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.

 

   

12. júní 2017

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?