22. ágúst 2014
Fréttir
3. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 26. ágúst 2013, kl. 9.00.
Dagskrá:
1. Fjárhagsupplýsingar
2. Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
1. fundur Fræðslunefndar Rangárþings ytra og Ásahrepps 18.08.2014
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 482 Stjórnarfundur SASS 13.08.2014
4. Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:
4.1 Aðild að kjarasamningi Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og Samiðnar
4.2 Framtíð verkefnisins thjorsarsveitir.is
4.3 Kortlagning auðlinda ferðaþjónustunnar – tilnefning fulltrúa í svæðisbundinn samráðshóp
4.4 Kerfisbundnar hreinsanir rotþróa í sveitarfélaginu
5. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
5.1 Hluthafafundur Vottunarstofunnar Túns
5.2 Aðalfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs
5.3 Aðalfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs
6. Annað efni til kynningar:
6.1 Málþing um söfnun og úrvinnslu gagna vegna þjónustu við fatlaða
6.2 Samráðshópur um áfallahjálp
6.3 Göngum í skólann – verkefnið
6.4 Jafnréttisstofa - Skyldur sveitarfélaga skv. jafnréttislögum