17. júní á Hellu

13:00 Blöðrusala á vegum 10. Bekkjar í Miðjunni á Hellu

13:30 Skrúðganga frá Miðjunni í Íþróttahús

14:00 – 16:00 Hátíðardagskrá í og við Íþróttahús
Kökuhlaðborð kvenfélagsins Unnar
Sirkus Daníel
Hátíðarræða
Ávarp fjallkonu
Ræða nýstúdents
Söngatriði
Hoppukastalar og loftboltar
Andlitsmálun

Hátíðardagskrá fer fram í íþróttahúsi, gert er ráð fyrir því að loftboltar og hoppukastali verði utandyra.

Verðandi 10. Bekkur flytur blöðrusölu sína á hátíðarsvæði ásamt því að vera með sælgæti, pylsur, krap, kaffi o.fl. til sölu.

Verð í kökuhlaðborð er 1500 kr fyrir fullorðna, 500 kr fyrir 6-12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára.

Allir velkomnir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?