1000 ára sveitaþorp og myndlist í Þykkvabæ

Alla sunnudaga í júlí frá kl: 14-17 verður opin sýning á ljósmyndum og mannlífsmyndum frá árinu 1954 í Þykkvabæ. Myndirnar eru teknar af Guðna Þórðarsyni (Guðna í Sunnu) í Þykkvabæ. Myndirnar eru fengnar að láni hjá Þjóðminjasafninu. Einnig verða ljósmyndir teknar af Rax víðsvegar um landið til sýnis, meðal annars af Landmannaafrétti. 

Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir frá Berjanesi Landeyjum mun sýna sín listaverk næsta sunnudag.

Kaffiveitingar til sölu.
 
Hægt er að panta fyrir hópa á öðrum tímum.

Sími 849 3677 eða 861 5040

 


* mynd með frétt tekin af gunnhildurart.is á Facebook

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?