27. febrúar 2019
Fréttir
Orðsending til foreldra barna á Heklukoti:
Kæru foreldrar.
Efnt verður til fundar með aðilum úr stjórn Byggðasamlagsins Odda, sveitarstjóra, leikskólastjóra og fl. í dag miðvikudaginn 27.febrúar kl. 17:00 í Menningarsalnum á Hellu. Þar munu verða ræddar breytingar innanhúss og fyrirhuguð opnun nýrrar deildar við leikskólann. Hvetjum foreldra til að mæta, fá upplýsingar og eiga saman opnar og góðar samræður.
Bestu kveðjur, leikskólastjóri