01. júní 2023
Fréttir

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra
Verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu – 5. júní 2023 kl. 13:00 - 15:00
Dagskrá
- Ársyfirlit 2022
- Oddi bs
- Húsakynni bs
- Vatnsveita bs
- Lundur hjúkrunarheimili
- Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar
- Almennar umræður.
Um er að ræða opinn fund þar sem farið er yfir öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna.
Íbúar beggja sveitarfélaga eru velkomnir.