18. mars 2012
Fréttir
Viðbrögð við nýrri heimasíðu Rangárþings ytra hafa verið góð en verið er að vinna í efnisyfirfærslu af gömlu síðunni jafnt sem mótun nýjunga. Notendur síðunnar eru hvattir til að koma með ábendingar varðandi það sem betur mætti fara.