30. ágúst 2024
Fréttir

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um forsíðumynd Goðasteins í ár. Myndefnið er alveg frjálst en æskilegt er að myndin sé úr héraði.
Myndin má vera á landscape-sniði (langsniði) og ná þá yfir forsíðu og baksíðu en einnig kemur til greina að velja tvær samhverfar myndir.
Myndirnar má senda á godasteinnrit@gmail.com fyrir 1. september næstkomandi.