24. nóvember 2016
Fréttir

Að Laugalandi í Holtum fimmtudagskvöldið 1. desember nk.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.
Fram koma: Kvennakórinn Ljósbrá, kórinn Hringur, Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls og Skálholtskórinn. Sérstakir gestir: Kór söngdeildar Tónlistarskóla Rangæinga undir stjórn Þórunnar Elfu Stefánsdóttur.
Aðgangseyrir kr. 2.000, ókeypis fyrir 16 ára og yngri. ATH. Enginn posi.
Komum saman og eigum notalega stund á aðventunni.