01. apríl 2022
Fréttir

Mynd: Landsvirkjun
Haldinn verður íbúafundur að Laugalandi í Holtum, miðvikudaginn 6. apríl kl. 20 á vegum Rangárþings ytra.
Á fundinum mun Landvirkjun kynna starfsemi sína á Þjórsársvæði og áform um Hvammsvirkjum. Á fundinum verða fulltrúar frá Landsvirkjun og sveitarfélaginu Rangárþingi ytra. Fundarstjóri verður Ágúst Sigurðsson.
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geta sent inn spurningar varðandi virkjunina, framkvæmd hennar og annað sem brennur á fólki inn á netfangið ry@ry.is fyrir lok mánudagsins 4. apríl.