03. nóvember 2020
Fréttir
Sölvi Tryggvason
Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag og vill því bjóða íbúum sveitarfélagsins á rafrænan (ZOOM) fyrirlestur með Sölva Tryggvasyni þar sem farið verður yfir allt sem við kemur heilsu. Hvernig skal halda líkama og huga í lagi á óvissutímum.
Fyrirlesturinn fer fram mánudaginn 9. nóvember kl. 20:15
Mikilvægt er að þátttakendur skrái sig á fyrirlesturinn og fá þeir þá sendan upplýsingapóst um fyrirkomulag.
Skráning fer fram HÉR
Stýrihópur um Heilsueflandi Samfélag í Rangárþingi ytra