Fundarboð sveitarstjórnar 48

FUNDARBOÐ

48. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. maí 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1804012F - Hálendisnefnd - 7

 

1.1  

1804046   - Löðmundarvatn. heimild til uppsetningar á rannsóknarbúri

 

1.2  

1804047   - Rallýkeppnir á hálendi

2.

1804011F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 15

 

2.1  

1804043   - Markaðs- og kynningarmál

 

2.2  

1607003   - Ábendingar til ferðamanna

 

2.3  

1804041   - Ferðaleiðir

 

2.4  

1804042   - 17. júní 2018

 

2.5  

1506017   - Móttökuáætlun nýbúa

3.

1804008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 47

 

3.9  

1804034   - Styrkbeiðni vegna áningahólfa

4.

1804009F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127

 

4.1  

1805010   - Lækur 1. Landskipti

 

4.2  

1803014   - Öldusel. Deiliskipulag

 

4.3  

1803003   - Hungurfit. Umsókn um breytingu á deiliskipulagi

 

4.4  

1801026   - Bjálmholt / Beindalsholt. Deiliskipulag

 

4.5  

1801020   - Snjallsteinshöfði 1a. Deiliskipulag

 

4.6  

1802039   - Villiskjól. Deiliskipulag

 

4.7  

1805001 - Baugalda 6. Byggingarleyfi   stækkun til vesturs

 

4.8  

1802017   - Efra-Sel 3E. Kæra 15/2018 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar

 

4.9  

1805008   - Landsnet. Beiðni um breytingu á Aðalskipulagi

 

4.10  

1711039   - Stórabót á Geitasandi. Ósk um breytingu á landnotkun í aðalskipulagi.

 

4.11  

1804029   - Geysisflatir. Deiliskipulag tjaldsvæðis

 

4.12  

1804030   - Fjarkaland. Skipulagsmál

 

4.13  

1804017   - Heklukot. Drekadeild. Fleiri gangbrautir og gangbrautarskilti

 

4.14  

1804037   - Landmannalaugar. Lagfæring bílastæða við Námskvísl

 

4.15  

1805009   - Landmannalaugar. Umsókn um stöðuleyfi

 

4.16  

1710007   - Eirð. lóð úr landi Haga við Gíslholtsvatn, 165214, Umsókn um skipulag

5.

1804010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 15

 

5.2  

1801016   - Íþróttamaður Rangárþings ytra 2017

 

5.3  

1804045   - Áhaldageymsla

 

5.5  

1801014   - Framtíðarsýn í aðstöðumálum til íþróttaiðkunar og samvinnu íþrótta- og   æskulýðsfélaga

Almenn mál

6.

1804021 - Ársreikningur 2017 Rangárljós

7.

1804011 - Ársreikningur 2017

 

Ársreikningur   Rangárþings ytra árið 2017 til seinni umræðu.

8.

1805011 - Snjóalda - umsókn um raðhúsalóðir

 

Þróunarfélag   Íslands óskar eftir lóð undir raðhús við Snjóöldu með 5-10 íbúðum.

9.

1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

10.

1801003 - Endurskoðun á rekstri Húsakynna bs.

 

Útfærsla   á uppskiptum íbúða við Giljatanga.

Fundargerðir til   kynningar

11.

1805012 - HES - stjórnarfundur 186

 

Fundargerð   frá 03052018

12.

1805013 - SASS - 531 stjórn

 

Fundargerð   frá 06042018

13.

1805014 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 859 fundur

 

Fundargerð   frá 270402018

Mál til kynningar

14.

1706044 - Langekra - samstarf

15.

1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss

 

Fyrirætlaðar   framkvæmdir.

16.

1805007 - Viljayfirlýsing um samstarf í sorpmálum

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?