Fundarboð sveitarstjórnar

13. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. september 2019 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá

Fundargerð

1.

1908005F - Oddi bs - 18

     

2.

1908010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 5

 

2.1

1908042 - Líkamsræktarstöð á Hellu

 

2.3

1809021 - Heilsueflandi samfélag

 

2.5

1908046 - Útivistarsvæði

 

2.6

1908045 - Lýðheilsugöngur 2019

     

3.

1908009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 4

     

4.

1907006F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 205

     

5.

1908007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 17

 

5.1

1908031 - Hrafntóftir lóð (Hrafnholt). Landskipti

 

5.2

1909003 - Árbæjarhjáleiga 2, landskipti

 

5.3

1909015 - Öldutún, landskipti

 

5.4

1908027 - Skyggnisalda 1A og 1B. Heimild fyrir smáhýsi á lóðamörkum

 

5.5

1909008 - Göngubrýr á Laugavegi í nágrenni Álftavatns og Grashaga

 

5.6

1907041 - Jarlsstaðir. Deiliskipulag

 

5.7

1909011 - Svínhagi Ás-7, deiliskipulag

 

5.8

1904055 - Klettamörk deiliskipulag

 

5.9

1902003 - Vesturhlíð, Deiliskipulag

 

5.10

1901046 - Öldutún. deiliskipulag

 

5.11

1907016 - Leynir 2 og 3. Deiliskipulag

 

5.12

1908037 - Öldutún, breyting á skilmálum aðalskipulags

 

5.13

1908039 - Svínhagi L6B, breyting á landnotkun

 

5.14

1908036 - Gaddstaðir, breyting á landnotkun

 

5.15

1908038 - Þjóðólfshagi 29-33, breyting á landnotkun

 

5.16

1908040 - Klettamörk, breyting á landnotkun

     

Almenn mál

6.

1909012 - Fjárhagsáætlun 2020-2023

 

Vinnuplan

     

7.

1301029 - Hella, miðbæjarsvæði, deiliskipulag

     

8.

1909001 - Vegahald í frístundabyggðum

 

Tillaga að fyrirkomulagi stuðnings sveitarfélagsins.

     

9.

1909017 - Leiguíbúðir sveitarfélagsins

 

Leiguverð o.fl.

     

10.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

 

Tillögur um beinar útsendingar, gjaldfrjáls mötuneyti og heilsustígagerð og fyrirspurnir um fundargerðir, söguritun, verkbókhald, framkvæmdir og One-kerfið.

     

11.

1909016 - Hundagerði á Hellu

 

Tillaga og hugmynd að staðsetningu

     

12.

1908026 - Dynskálar 51 og 53. Umsókn um lóð

 

B.R. Sverrisson ehf óskar eftir lóðum.

     

13.

1909021 - Eigna- og framkvæmdasvið - ráðning forstöðumanns

 

Undirbúningur ráðningar í samræmi við skipurit sveitarfélagsins.

     

14.

1909007 - Aðalfundur SASS 2019

 

Kjörbréf

     

15.

1903065 - Ritstjórnarstefna Rangárþings ytra

 

Til staðfestingar.

     

16.

1902015 - Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

 

Samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið.

     

17.

1909023 - Stofnun forvarnarteymis

 

Erindi frá Félagsþjónustu Rang. og V-Skaft.

     

Fundargerðir til kynningar

18.

1908034 - Félagsmálanefnd - 68 fundur

 

Fundargerð frá 22082019

     

19.

1909005 - SASS - 548 stjórn

 

Fundargerð frá 16082019

     

20.

1909004 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 873

 

Fundargerð frá 30082019

     

21.

1908035 - Bergrisinn - 8

 

Fundargerð frá 26082019

     

22.

1909018 - HES - stjórnarfundur 198

 

Fundargerð frá 20082019

     

23.

1909019 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar 20082019

 

Fundargerð

     

24.

1909020 - Samtök orkusveitarfélaga - 37 stjórnarfundur

 

Fundargerð

     

Mál til kynningar

25.

1908030 - Niðurfelling Háfsvegar (2997-01) og hluta Háfsvegar (2995-01)

 

Frá Vegagerðinni

     

26.

1908029 - Niðurfelling Lækjarvegar (2876-01) að bænum Lækur

 

Frá Vegagerðinni

     

27.

1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss

     

28.

1909014 - Menningarverðlaun Suðurlands 2019

 

Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?