Mynd: Sólveig Stolzenwald
Mynd: Sólveig Stolzenwald

22. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. mars 2020 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

 

Fundargerð

1. 2002008F - Oddi bs - 25

2. 2003001F - Húsakynni bs - 8

Almenn mál

3. 2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020
Rekstur janúar-febrúar.

4. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Upplýsingar, erindi og aðgerðir.

5. 1907069 - Heimgreiðslur
Endurskoðun fyrirkomulags sbr. bókun við gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2020.

6. 2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu
Til úrvinnslu.

7. 2003026 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2019
Til staðfestingar.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8. 2001044 - Landmannalaugar, beiðni um umsögn vegna veitingareksturs
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar við umsókn Fjallafangs ehf um rekstrarleyfi í Landmannalaugum.

9. 2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða, 666. mál.

 

24.03.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?