Fossabrekkur í Rangárþingi ytra
Fossabrekkur í Rangárþingi ytra

 

 

FUNDARBOÐ

17. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. september 2019 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1909054 - Afhendingaröryggi rafmagns í Rangárþingi ytra

 

Heimsókn frá Lárusi Einarssyni svæðisstjóra Rarik

2.

1909045 - Rekstraryfirlit 23092019

 

Yfirlit um rekstur sveitarfélagsins janúar-ágúst

3.

1909057 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðauki 3

 

Vegna jöfnunarsjóðs og mötuneytisgjalda.

4.

1909012 - Fjárhagsáætlun 2020-2023

 

Forsendur, álagningarprósentur, gjaldskrár, fjárfestignar og fl.

5.

1909021 - Eigna- og framkvæmdasvið - ráðning forstöðumanns

 

Drög að auglýsingu

6.

1909001 - Vegahald í frístundabyggðum

 

Tillaga að reglum

7.

1909033 - Beiðni um fjárstyrk

 

Æskulýðsnefnd Rangárvallaprófastdæmis

8.

1909027 - Styrktarbeiðni

 

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

9.

1909044 - Umsókn um styrk vegna bílaplans

 

Flugbjörgunarsveitin Hellu

10.

1909049 - Umsókn um styrk - stóri Neyðarkallinn

 

Flugbjörgunarsveitin Hellu

11.

1909055 - Umsókn um rekstrarstyrk - Kvennaathvarfið

 

Umsókn um styrk frá Kvennaathvarfinu.

Fundargerðir til staðfestingar

12.

1909007F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 6

13.

1909001F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 206

Fundargerðir til kynningar

14.

1909047 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 60

 

Fundargerð frá 17092019

15.

1909032 - SOS - stjórn 284

 

Fundargerð frá 04092019

16.

1909051 - Skógasafn stjórnarfundur 4 - 2019

 

Fundargerð frá 08082019 og ársskýrsla 2018

17.

1909052 - Félagsmálanefnd - 69 fundur

 

Fundargerð frá 12092019

18.

1909056 - Félagsmálanefnd - 70 fundur

 

Fundargerð frá 23092019

19.

1909053 - Héraðsnefnd - 3 fundur

 

Fundargerð frá 11092019

Mál til kynningar

20.

1909042 - Aðalfundarboð

 

Veiðifélag Eystri-Rangár.

21.

1909046 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - samstarf í Póllandi

 

EES-uppbyggingarsjóður.

22.

1903045 - Merkihvoll 8a. Kaup á hluta lóðar

 

Niðurstaða málsins.

23.

1909048 - Framtíð tónlistarskólanna

 

Málþing í Hörpu 27092019

24.

1909050 - Fjármálaráðstefna 2019

 

Samband Ísl. Sveitarfélaga 3-4 október

24.09.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?