FUNDARBOÐ
2. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. ágúst 2018 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
1808002F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 8 |
|
2. |
1808003F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 9 |
|
3. |
1807004F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 1 |
|
4. |
1808023 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 55 |
|
5. |
1808024 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 1 |
|
6. |
1807001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 2 |
|
6.1 |
1808007 - Hraun og Leirubakki lóð 3. Sameining. |
|
6.2 |
1808010 - Skeiðvellir. landskipti |
|
6.3 |
1807026 - Umhverfisstofnun. Auglýsingar meðfram vegum og utan þéttbýlis |
|
6.4 |
1808009 - Fornisandur 4. Fyrirspurn um möguleika á stækkun húsnæðis |
|
6.5 |
1808008 - Átak í friðlýsingum, svæði í verndarflokki rammaáætlunar. |
|
6.6 |
1602048 - Lundur og Nes. deiliskipulag |
|
6.7 |
1703009 - Öldur III seinni hluti, deiliskipulag íbúðarsvæðis |
|
6.8 |
1710028 - Nes-Útivistarsvæði. Deiliskipulag |
|
6.9 |
1307013 - Hrólfstaðahellir, deiliskipulag |
|
6.10 |
1805042 - Maríuvellir. Deiliskipulag |
|
6.11 |
1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra |
|
6.12 |
1710040 - Efra-Sel 3E. Deiliskipulag |
|
6.13 |
1808001 - Heysholt, Landborgir. Kæra 37/2017 vegna ákvörðunar sveitarstjórnar |
|
6.14 |
1806015 - Stekkjarkot. Deiliskipulag |
|
6.15 |
1803014 - Öldusel. Deiliskipulag |
|
6.16 |
1703041 - Kaldakinn. Deiliskipulag |
|
Almenn mál |
||
7. |
1808034 - Rekstraryfirlit 21082018 |
|
Yfirlit um rekstur jan-júl 2018 |
||
8. |
1807021 - Kauptilboð - Þrúðvangur 31 |
|
Kaupsamningur til staðfestingar. |
||
9. |
1808021 - Endurnýjun félagslegra íbúða sveitarfélagsins |
|
Íbúðakönnun og áætlun um endurnýjun félagslegra íbúða sveitarfélagsins |
||
10. |
1808022 - Reglur sveitarfélagsins Rangárþings ytra um stofnframlög |
|
Tillaga að reglum til afgreiðslu |
||
11. |
1808014 - Gjaldfrjáls skólamötuneyti - kostnaður |
|
Greining á kostnaði miðað við núverandi gjaldskrá og nemendafjölda. |
||
12. |
1808016 - Fjárhagsáætlun 2019-2022 |
|
Undirbúningsvinna |
||
13. |
1808011 - Beiðni um styrk vegna keppnisferðar |
|
Sindri Seim Sigurðsson óskar eftir styrk vegna keppnisferðar á Gautaborgarleikana í frjálsum íþróttum 2018. |
||
14. |
1501020 - Þjónustusamningur um trúnaðarlækni og heilbrigðismál |
|
Uppsögn HSU á þjónustusamningi við Rangárþing ytra um trúnaðarlæknis- og heilbrigðisþjónustu og ósk eftir viðræðum um gerð nýs samnings. |
||
15. |
1808030 - Verkefnaskipulag skrifstofu |
|
Vinna vegna þjónustusamninga og persónuverndar |
||
16. |
1808032 - Áhaldageymsla við Íþróttahús á Hellu |
|
Undirbúningur |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
17. |
1808002 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn |
|
Óskað er eftir umsögn um nafnið Guðríðarstaði. |
||
18. |
1801028 - Samningar um samstarf sveitarfélaga |
|
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti óskar eftir áliti sveitarstjórnar á því hvort endurskoða þurfi ákvæði sveitarstjórnarlaga um samstarfs sveitarfélaga. |
||
19. |
1807022 - Erindi um endurupptöku |
|
Erindi frá Biokraft um endurupptöku skipulagsmáls. |
||
20. |
1808033 - Bílaplan á Hellu. Stöðuleyfi fyrir matarvagn. |
|
Ósk um að staðsetja matarvagn tímabundið. |
||
Mál til kynningar |
||
21. |
1808006 - Fundarboð/Samþykktir |
|
Fundur í Veiðifélagi Landmannaafréttar. |
||
21.08.2018
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.