Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

47. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. apríl 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir   til staðfestingar

1.

1804023 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 195

Almenn mál

2.

1804033 - Rekstraryfirlit 23042018

3.

1710020 - Kauptilboð - Gaddstaðalóð 32

4.

1804027 - Sporðalda - umsókn um 4 raðhúsalóðir

 

Faxar   ehf sækja um 4 raðhúsalóðir í Ölduhverfi III.

5.

1804020 - Sæluvellir 8. Umsókn um lóð

 

Ágúst Sigurðsson sækir um hesthúslóð á Rangárbökkum.

6.

1804028 - Dynskálar 51. Umsókn um lóð

 

Ari   Geir Sæmundsson sækir um lóð undir íðnaðarhús.

7.

1804025 - Ósk um stuðning - Hrókurinn

 

Skákfélagið   Hrókurinn óskar eftir stuðningi.

8.

1804034 - Styrkbeiðni vegna áningahólfa

 

Reiðveganefnd   Geysis óskar eftir styrk til uppbyggingar og viðhalds áningahólfa í   Rangárþingi ytra.

9.

1804003 - Styrkur vegna söngskrár.

 

Karlakór Rangæinga óskar eftir styrk.

10.

1804024 - Ósk um styrk

 

Steinn   Daði Gíslason sækir um styrk vegna tónlistarnáms.

Almenn   mál - umsagnir og vísanir

11.

1804014 - Þingskálar 4. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis   til gistingar í flokki II.

12.

1804032 - Til umsagnar 425.mál

 

Frumvarp   til laga um skipulag haf- og strandsvæða.

13.

1804031 - Til umsagnar 467,mál

 

Frumvarp   til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.).

14.

1804035 - Til umsagnar 479. mál

 

Tillaga   til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til   verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018 - 2029

Mál til kynningar

15.

1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

 

Svör   við fyrirspurnum frá 11042018

16.

1804036 - Ársfundur Landgræðslunnar 2018

 

Ársfundur   Landgræðslu ríkisins 27.4.2018

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?