FUNDARBOÐ
10. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 29. apríl 2015 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1504033 - Ársreikningur 2014
Ársreikningur fyrir Rangárþing ytra 2014
2. 1504034 - Arsreikningar samstarfsverkefna 2014
Ársreikningar leikskóla, grunnskóla og fleiri verkefna á Laugalandi.
3. 1504032 - Rekstraryfirlit 27042015
Yfirlit launa, málaflokka og skatttekna í samanburði við fjárhagsáætlun í lok mars 2015
4. 1503078 - Umsókn um lóð fyrir tvílyft einbýlishús
5. 1503072 - Umsókn um lóð innan Álftavatnssvæðis
6. 1504017 - Niðurfelling á leigu á sal
7. 1503074 - Íslensk garðyrkja í 60 ár.
Ósk um stuðning við gerð kynningarmyndar um íslenska garðyrkju
8. 1504036 - Veiðivötn á Landmannaafrétti
Óskað er eftir stuðningi við útgáfu ritverks
9. 1504038 - Dagur myndlistar 2015
Ósk um stuðning
10. 1504041 - Torfærukeppni
11. 1504029 - Umsókn um styrk á móti álögðum fasteignaskatti
Almenn mál - umsagnir og vísanir
12. 1504028 - Til umsagnar frá Alþingi - 689 mál
Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2016
13. 1503064 - Til umsagnar frá Alþingi - 339 mál
Frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna)
14. 1504030 - Til umsagnar frá Alþingi - 629 mál
Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð
Fundargerðir til kynningar
15. 1504018 - Aðalfundur Félags- og skólaþjónustunnar
16. 1504006F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 9
17. 1504009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 10
18. 1504042 - Fundur 15 Félags- og skólaþjónustu
19. 1504035 - 240.fundur stjórnar Sorpstöðvar
Fundargerð frá 15042015
20. 1504039 - Samráðshópur um mótvægisaðgerðir
Holtamannaafréttur - Fundargerð frá 24042015
21. 1504043 - Vatnsveita 34. fundur stjórnar
Mál til kynningar
22. 1504037 - Vorfundur um málefni fatlaðra
Borg í Grímsnesi 30042015 kl. 13:00
27.04.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.