FUNDARBOÐ - 45. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. mars 2022 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2203002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 220 |
|
2. |
2203007F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 18 |
|
2.1 |
2203007 - Ósk um styrk til æskulýðsstarfs í skotgreinum |
|
3. |
2203006F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 23 |
|
4. |
2202004F - Oddi bs - 49 |
|
4.4 |
2202039 - Aukinn stuðningur í leikskóla |
|
Almenn mál |
||
5. |
2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022 |
|
Yfirlit um rekstur jan-feb |
||
6. |
2203025 - Fjölskylduhátíð á Hellu |
|
Óskað er eftir styrk að upphæð 50.000 kr vegna fjölskylduhátíðar sem haldin verður á Hellu 21. apríl 2022. |
||
7. |
2203073 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2022 |
|
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. |
||
8. |
2203048 - Ómsvellir 1-3. Umsókn um lóð |
|
Bjarki Steinn Jónsson sækir um lóðina nr. 1-3 við Ómsvelli til byggingar á hesthúsi, jafnt sem frístunda og til hestaleigustarfsemi. Umsókn barst 14.3.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í ágúst 2022 og byggingartími áætlaður 8 mánuðir. |
||
9. |
2202051 - Ómsvellir 4. Umsókn um lóð |
|
Þyrí Sölva Bjargardóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 4 við Ómsvelli til að byggja á henni hesthús úr steinsteypu sbr. umsókn dags. 27.2.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er vorið 2022 og byggingartími áætlaður 3 ár. |
||
10. |
2203084 - Ómsvellir 6. Umsókn um lóð |
|
Bergþóra Jósefsdóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 6 við Ómsvelli til að byggja á henni hesthús úr steinsteypu. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er sumar 2022 og áætlaður byggingartími er 3 ár. |
||
11. |
2203050 - Vigdísarvellir 2-4. Umsókn um lóð |
|
Húsaneshestar ehf sækir um lóð nr. 2-4 við Vigdísarvelli til að byggja á henni hesthús. Umsókn barst 15.3.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er sumar 2022 og byggingartími áætlaður 1 ár. |
||
12. |
2203077 - Vigdísarvellir 6, lóðaúthlutun. |
|
Vigdísarvellir 6 |
||
13. |
2203070 - Sleipnisflatir 12. Umsókn um lóð |
|
Fjórir naglar ehf sækir um lóðina nr. 12 við Sleipnisflatir til byggingar á iðnaðarhúsnæði, bæði fyrir eigin starfsemi og til útleigu. Umsókn barst 21.3.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er sem fyrst og byggingartími áætlaður 6 mánuðir. |
||
14. |
2203082 - Sleipnisflatir 18. Umsókn um lóð |
|
Forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs óskar eftir að lóðin nr. 18 við Sleipnisflatir verði tekin frá og skilgreind sem framtíðarlóð undir þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. |
||
15. |
2203080 - Dynskálar 51. Umsókn um lóð |
|
Bjarki Steinn Jónsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 51 við Dynskála til að byggja á henni steinsteypt iðnaðarhúsnæði. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í júní 2022 og áætlaður byggingartími 6 mánuðir. |
||
16. |
1611046 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins |
|
Endurnýjun heimildar |
||
17. |
2201023 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2022 |
|
Vegna 8.3 frá sveitarstjórnarfundi 44. |
||
18. |
2203051 - Lagning ljósleiðarastrengs frá Þorlákshöfn í Landeyjasand. Umsókn um framkvæmdaleyfi. |
|
Theódóra Matthíasdóttir hjá Verkís verkfræðistofu fyrir hönd Ljósleiðarans ehf sækir um framkvæmdaleyfi til lagningar ljósleiðara um Þjórsá og Hólsá skv. meðfylgjandi gögnum málsins. Umsókn barst 15.3.2022. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
19. |
2203034 - Umsókn um tækifærisleyfi vegna dansleiks KFR |
|
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna tækifærisleyfis - tímabundins áfengisleyfis á dansleik í Íþróttahúsinu á Hellu 25 mars 2022 á vegum Knattspyrnufélags Rangæinga. |
||
20. |
2203032 - Umsókn um tækifærisleyfi LM 2022 |
|
Sýsllumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna umsóknar Rangárbakka ehf um tækifærisleyfi fyrir Landsmót hestamanna 3-10 júlí 2022. |
||
21. |
2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022 |
|
Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um fjöleignarhús (gæludýrahald), 57. mál. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 416. mál. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
22. |
2203035 - Félagsmálanefnd - 98 fundur |
|
Fundargerð frá 10032022 |
||
Mál til kynningar |
||
23. |
2203031 - Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa - skýrsla frá HÍ |
|
Ný skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ |
||
24. |
2203042 - Lánasjóður sveitarfélaga - aðalfundur 2022 |
|
Aðalfundarboð. |
||
25. |
2203075 - Víðerni í víðu samhengi - málþing |
|
Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands í samvinnu við Vatnajökulsþjóðgarð efnir til málþings í Norræna húsinu 25 mars n.k. |
||
26. |
2203083 - Endurskipulagning sýslumannsembætta |
|
Bréf frá dómsmálaráðherra með kynningu varðandi endurskipulagningu sýslumannsembætta. |
22.03.2022
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.