Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ

40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00.

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2110011F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 11

 

1.1

1611023 - Snjómokstur

2.

2110013F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 14

 

2.1

2102030 - Rekstraryfirlit Vatnsveitu 2021

 

2.2

2110140 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu 2022

 

2.5

1908036 - Gaddstaðir, breyting á landnotkun

3.

2110012F - Húsakynni bs - 15

 

3.3

2110138 - Rekstraráætlun 2022 - Húsakynni bs

4.

2109012F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 41

 

4.5

2110067 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 7

 

4.6

2106065 - Fjárhagsáætlun 2022-2025

 

4.29

2011029 - Faxaflatir 1 og 2 og Fákaflatir 1 og 2. Umsókn um lóðir

 

4.30

1909001 - Vegahald í frístundabyggðum

 

4.34

2110061 - Drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu - í samráðsgátt

5.

2110010F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 21

 

5.1

2110004 - Fjárhagsáætlun 2022 - atvinnu- og menningarmálanefnd

 

5.2

2110129 - Samkeppni um slagorð Rangárþings ytra

6.

2111001F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 218

 

6.4

2111003 - Rekstraráætlun Sorpstöð 2022

 

6.7

1811016 - Gjaldskrár Sorpstöðvar 2021

7.

2110004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 44

 

7.1

2110034 - Hólmatjörn, landskipti

 

7.2

2111023 - Hallstún L209741 deiliskipulag

 

7.3

2106014 - Árbæjarhellir 2 og Ægissíða - Heiðarbrún. Breyting á landnotkun

 

7.4

2103009 - Varmidalur / Gröf. Breyting á landnotkun. Efnistaka

 

7.5

2101036 - Aksturssvæði vélhjóla og svæði undir litboltavelli. Br á landnotkun

 

7.6

1908036 - Gaddstaðir, breyting á landnotkun

 

7.7

2109012 - Borgarbraut 4. Deiliskipulag

Almenn mál

8.

2111024 - Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2022

 

Til afgreiðslu

9.

2104031 - Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár

 

Tillaga að leigusamningi

10.

1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga

 

Erindi frá Skaftárhreppi

11.

2102027 - Erindi og fyrirspurnir frá Á-lista 2021

 

Fyrirspurnir um orlof og verkbókhald

12.

2111026 - Aðalfundur Bergrisans bs 2021

 

Aðalfundarboð og kjörbréf

13.

2107019 - Landsnet. Jarðstrengur frá Hellu að Landeyjafjöru

 

Landsnet óskar eftir því að Rimakotslína 2 verði færð inn á aðalskipulag Rangárþings ytra.

Fundargerðir til kynningar

14.

2110137 - Lundur - stjórnarfundur 9

 

Fundargerð frá 25.10.2021

15.

2111012 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 901 fundur

 

Fundargerð

16.

2111016 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 902 fundur

 

Fundargerð

17.

2111020 - Félagsmálanefnd - 92 fundur

 

Fundargerð og fylgigögn.

18.

2111025 - SASS - 573 stjórn

 

Fundargerð frá 8102021

19.

2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu

 

Fundargerð 14 - 03112021

Mál til kynningar

20.

2111011 - Félags- og skólaþjónusta - Aðalfundur 2021

 

Fundarboð, skýrsla og ársreikningur

21.

2111014 - Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis

 

Hvatning til sveitarfélaga frá stjórn Sambands Íslenskra sveitarfélaga

22.

2111013 - Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál

 

Frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga.

23.

2111015 - Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki

 

Frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga

24.

2111017 - Skipulagsdagurinn 2021

 

Frá Skipulagsstofnun.

25.

2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra

 

Ýmiss skjöl og tilkynningar

26.

2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu

 

Teikningar 1 áfangi

 

09.11.2021

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?