FUNDARBOÐ 34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. maí 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2104009F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 |
|
1.2 |
2104048 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 2 |
|
1.5 |
2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu |
|
1.7 |
2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar |
|
1.8 |
2104049 - Deilileiga fyrir rafhlaupahjól í Rangárþingi Ytra |
|
2. |
2104011F - Oddi bs - 39 |
|
2.2 |
2101033 - Nýr skólastjóri Laugalandsskóla |
|
Almenn mál |
||
3. |
2104009 - Ársreikningur 2020 |
|
Til seinni umræðu |
||
4. |
2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu |
|
Tillaga til afgreiðslu. |
||
5. |
2011049 - Umgengni í Aldamótaskógi - erindi frá Skógræktarfélagi Rangæinga |
|
Minnisblað varðandi frágang á efnisnámu |
||
6. |
2103058 - Land úr Gaddstöðum - kauptilboð |
|
Til afgreiðslu |
||
7. |
1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið |
|
Fundargerð til kynningar og starfsreglur til afgreiðslu. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
2105013 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 897 fundur |
|
Fundargerð |
||
9. |
2105014 - Samtök orkusveitarfélaga - 46 stjórnarfundur |
|
Fundargerð |
||
Mál til kynningar |
||
10. |
2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
Ýmis skjöl og tilkynningar. |
||
11. |
2105010 - Landsáætlun í skógrækt |
|
Drög til kynningar |
||
12. |
2105011 - Landgræðsluáætlun 2021-2031 |
|
Drög til kynningar |
||
13. |
2105015 - Endurheimt skógarlandslags |
|
Bonn áskorunin |
10.05.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.