Fundarboð – 30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

30. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. júní 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

Almenn mál


1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita


2. 2404101 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Breytingar.
Seinni umræða


3. 2401060 - Erindisbréf ungmennaráðs


4. 2311067 - Fundaáætlun 2024 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
Sumarleyfi sveitarstjórnar.


5. 2402061 - Sameining sveitarfélaga
Erindi frá Ásahreppi.


6. 2402035 - Viðhorfskönnun vegna vindorkuvers við Vaðöldu


7. 2406002 - Drög að samningi og samþykktum v. Sæmundarstofu
Erindi frá Oddafélaginu.


8. 2404183 - Frístundavefur
Samstarfssamingur vegna Suðurlífs.


9. 2405029 - Endurnýjun samstarfssamnings við Íþróttafélagið Garp


10. 2405032 - Endurnýjun samstarfssamnings við Golfklúbbinn Hellu


11. 2405031 - Endurnýjun samstarfssamnings við Hestamannafélagið Geysi


12. 2405028 - Endurnýjun samstarfssamnings við KFR


13. 2405027 - Endurnýjun þjónustusamnings UMF Hekla


14. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélagið Skyttur


15. 2406014 - Tillaga D-lista um vinnuhóp vegna dagdvalar fyrir fólk með heilabilun og
tengda sjúkdóma


Almenn mál - umsagnir og vísanir


16. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðnir Atvinnuveganefndar um tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu
og aðgerðaáætlun til ársins 2030, Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp
til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir) og Allsherjar- og
menntamálanefndar Alþingis um frumvarp til laga um lögræðislög (nauðungarvistanir,
yfirlögráðendur o.fl.).


Fundargerðir til staðfestingar


17. 2404030F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 26


17.3 2404125 - Beitarafnot á Geldingarlæk


18. 2405010F - Húsakynni bs - 9


18.2 2310065 - Húsrýmisáætlun-Frumdrög


19. 2405007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 25


19.1 2310087 - Umferðarmál. Staða mála


20. 2405002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 26


20.1 2405066 - Stóri Klofi L165010. Landskipti tveggja lóða


20.2 2405035 - Laufskálar 10B. Lóð undir spennistöð Rarik


20.3 2405036 - Dynskálar 52B. Stofnun lóðar undir spennistöð Rarik.


20.4 2404189 - Fyrirspurn um flutning á húsi á lóðina Kró


20.5 2405057 - Vikurnám við Búrfellshólma, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Beiðni um
umsögn um matsáætlun


20.6 2405056 - Galtalækur 2. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku úr námu
E57.


20.7 2405013 - Lækjarbotnar efnistaka. Umsókn um framkvæmdaleyfi.


20.8 2405054 - Friðland að Fjallabaki. Umsókn um framkvæmdaleyfi til uppsetningar
á skiltum.


20.9 2405041 - Halldórsgil, Framkvæmdaleyfi fyrir bílastæði við upphaf göngleiðar
að Grænahrygg


20.10 2405070 - Ljósleiðari frá Sultartanga blöðrum að tengibrunn OF-TB-323


20.11 2404100 - Myrkurgæði og vetrarferðaþjónusta - Erindi frá Lava Center og
Midgard


20.12 2307053 - Keldur. Eystri-Rangá. Gerð fiskivegar


20.13 2211077 - Vindlundur austan Sultartanga Búrfellslundur deiliskipulag


20.14 2312009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 104


20.15 2401006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 105


20.16 2402005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 106


20.17 2402010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 107


20.18 2402011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108


20.19 2403012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109


20.20 2404026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 110


20.21 2404031F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 111


20.22 2405003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 112


20.23 2405011 - Oddspartur L204612. Ósk um heimild til Deiliskipulags


20.24 2405065 - Stekkatún ósk um breytingu á deiliskipulagi.


20.25 2405012 - Giljanes. Ósk um heimild til deiliskipulags.


20.26 2403090 - Hagaholt (Kotsholt) L230681. Deiliskipulag.


20.27 2405072 - Unhóll 1A, lóðir D og E. Deiliskipulag


20.28 2405084 - Snjallsteinshöfði 4. Ósk um heimild til deiliskipulags


20.29 2307044 - Svínhagi SH-18, breyting á landnotkun í aðalskipulagi


20.30 2405003 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.31 2404176 - Lerkiholt og Minna-Hof. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.32 2404174 - Geitasandur og Geldingalækur. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.


20.33 2404148 - Norður-Nýibær. Nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi.


20.34 2402079 - Aðalsel, Háasel, Mósel, Sel og Vestursel. Breyting á landnotkun
Sameiginleg lýsing.


20.35 2311068 - Háteigur Þykkvabæ. Breyting á landnotkun


20.36 2002008 - Jarlsstaðir. Deiliskipulag frístundasvæðis


20.37 2405037 - Nes land L164744. Umsókn um skipulag


20.38 2404102 - Hrafntóftir 1, L165392. Deiliskipulag.


20.39 2310076 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss


20.40 2309074 - Kaldakinn L165092. deiliskipulag


20.41 2404172 - Grenjar 2. Breyting á deiliskipulagi.


20.42 2404173 - Stóru-Skógar, breyting á deiliskipulagi.


20.43 2402054 - Sigöldustöð. Vinnubúðir verktaka. Deiliskipulag


20.44 2405080 - Göngustígur milli geitasands og Freyvangs


20.45 2405082 - Foss 2, L219040. Deiliskipulag


21. 2405001F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 10


22. 2405008F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 11


23. 2405000F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 14


24. 2405005F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 15


25. 2403011F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 6


26. 2405012F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 7


27. 2404029F - Oddi bs - 24


28. 2404032F - Oddi bs - 25


29. 2405009F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 237


30. 2405013F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 33


Fundargerðir til kynningar


31. 2404160 - Fundargerðir 2024 - Héraðsnefnd Rangæinga
Fundargerð 5. fundar Héraðsnefndar frá 23. maí s.l.og ársreikningur 2023 til
staðfestingar.


32. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
Fundargerð 9. fundar stjórnar ásamt ársreikningum Lundar.


33. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Fundargerð 82. fundar stjórnar.


Mál til kynningar


34. 2405050 - Skoteldasýning á Töðugjöldum 2024


35. 2405074 - Sumarhópur SAMAN
Hvatning til samveru fjölskyldunnar.


36. 2404098 - Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2024
Fundargerð aðalfundar frá 27. maí s.l.


37. 2405046 - Aðalfundur Veiðifélags Ytri-Rangár og vesturhl Hólsár 2024
Upplýsingar frá aðalfundi.


38. 2406007 - Aðalfundur Veiðifélags Eystri-Rangár
Aðalfundarboð þann 14. júní n.k.


07.06.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?