13. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 5. apríl 2023 og hefst kl. 10:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2303026 - Næsti fundur sveitarstjórnar og aukafundur byggðarráðs
Næsti fundur sveitarstjórnar og aukafundur í byggðaráði vegna ársreiknings 2022.
3. 2303009 - Samþykkt um byggingargjöld
Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra. Breytingar. Seinni umræða.
4. 2206041 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Tillögur til breytinga á samþykktum sveitarfélagsins m.a. vegna ákvæða um Skóla- og
velferðarþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. Seinni umræða.
5. 2301027 - Auka aðalfundur Bergrisans bs 2023
Breytingar á samþykktum Bergrisans bs. til seinni umræðu.
6. 2303013 - Fyrirspurn D lista um stöðu á uppbyggingu við Grunnskólann á Hellu
7. 2303084 - Hesthúsvegur 4
Kaupsamningur vegna Hesthúsvegar 4.
8. 2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur
Samningar sveitarfélagsins við landeigendur um göngu- og hjólastíg milli Hellu og
Hvolsvallar og samningar sveitarfélagsins við Landsnet um landbætur vegna
Rimakotslínu.
9. 2009035 - Æfingasvæði fyrir vélhjólaíþróttir
Samningur við akstursíþróttadeild Ungmennafélagsins Heklu um akstursíþróttasvæði að
Rangárvallavegi 1.
10. 2203053 - Matarvagnar á Hellu, staðsetning og umbúnaður
11. 2206017 - Siðareglur - endurskoðun í upphafi kjörtímabils
12. 2303064 - Tilkynning um frest til að neyta forkaupsréttar
Tilkynning til hluthafa Túns ehf um rétt til forkaupsréttar.
13. 2303063 - Tillögur um bættar starfsaðstæður
Hvatning frá Innviðaráðuneytinu vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar
starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2303071 - Hrauneyjar. beiðni um umsögn vegna reksturs í flokki IV.
15. 2303061 - Austvaðsholt 1B. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
16. 2303058 - Ketilhúshagi 33. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfi til gistingar
17. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir frá Velferðarnefnd Alþingis um breytingu á lögum um fjöleignarhús
og Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um Land og skóg.
Fundargerðir til staðfestingar
18. 2303086 - Fundargerðir 2023 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.
Fundargerð 76. fundar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. og ársreikningur 2022.
19. 2302006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 11
19.4 2302141 - Leigusamningur um íþróttahúsið í Þykkvabæ
19.5 2302077 - Bílaþvottaplan Ægissíðu 4
19.6 2303051 - Erindi um makaskipti á landi - Rangárbakkar ehf.
19.14 2211028 - Lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
19.15 2303047 - Loftlagsstefna Rangárþings ytra
19.18 2303022 - Umsókn um leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í
Rangárþingi ytra
20. 2303010F - Samráðsnefnd Ásahrepps og Rangárþings ytra - 1
20.1 2111010 - Samþykktir og þjónustusamningar Rangárþing ytra og Ásahreppur
21. 2303012F - Umhverfisnefnd - 2
21.1 1903041 - Umhverfisstefna Rangárþings ytra
22. 2303007F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 6
22.1 2209037 - Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og
tómstundastarfs
23. 2303017F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 228
23.1 2303050 - Ársreikningur 2022
24. 2303020F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 3
24.3 2303067 - Ársreikningur Vatnsveitu 2022
25. 2303021F - Húsakynni bs - 4
25.1 2303070 - Ársreikningur 2022 - Húsakynni bs
26. 2303005F - Húsakynni bs - 3
27. 2303015F - Vinnuhópur um uppbyggingu rafhleðslustöðva - 1
28. 2303006F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 1
29. 2303011F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 2
30. 2303018F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 3
Fundargerðir til kynningar
31. 2302133 - Samtök orkusveitarfélaga. Stefnumörkun
Fundargerð samstarfsnefndar frá 21. mars s.l.
32. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 920 fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
33. 2302037 - Fundargerðir 2023 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerðir 57. og 58. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga.
30.03.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.