Fundarboð 11. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. mars 2023 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2302116 - Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2023
2. 2009035 - Æfingasvæði fyrir vélhjólaíþróttir
Samningur við akstursíþróttadeild Ungmennafélagsins Heklu um akstursíþróttasvæði að
Rangárvallavegi 1.
3. 2203053 - Matarvagnar á Hellu, staðsetning og umbúnaður
4. 2302141 - Leigusamningur um íþróttahúsið í Þykkvabæ
5. 2302077 - Bílaþvottaplan Ægissíðu 4
6. 2303051 - Erindi um makaskipti á landi - Rangárbakkar ehf.
7. 2211026 - Varða L164559
Verðmat.
8. 2303027 - The Rift 2023 - Hjólreiðakeppni - 22.júlí
9. 2303018 - Starfsemi Landsvirkjunar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu -
kynningarfundur
10. 2303024 - Erindi vegna vegagerðar - Maríuvellir
11. 2303011 - Tillaga D lista um stafræna stjórnsýslu
12. 1903022 - Kauptilboð - Helluvað 1
13. 2303043 - Beiðni um styrk vegna keppnisferðar erlendis
14. 2211028 - Lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
15. 2303047 - Loftlagsstefna Rangárþings ytra
16. 2303033 - Sveitarfélag ársins
17. 2302133 - Samtök orkusveitarfélaga. Stefnumörkun
Fundargerðir samstarfsnefndar frá 21. febrúar, 28. febrúar og 17. mars s.l.
18. 2303022 - Umsókn um leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í
Rangárþingi ytra
19. 2303053 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
20. 2301023 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2023
21. 2207031 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
22. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
23. 2212010 - Vigdísarvellir 5. Umsókn um lóð.
24. 2302154 - Tjörn 2. Umsókn um lóð.
25. 2303031 - Rangárbakki 9, Umsókn um lóð
26. 2303052 - Rangárbakki 4. Umsókn um lóð
27. 2302145 - Sleipnisflatir 5. Umsókn um lóð.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
28. 2303006 - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
Umsagnarbeiðnir frá Velferðarnefnd Alþingis um breytingu á lögum um málefni
innflytjanda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir, Allsherjarnefnd Alþingis um tillögu til
þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu 2023-2026, frumvarps til laga
um brottfall laga um orlof húsmæðra og tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun
um heimilisofbeldismál.
29. 2303030 - Gamli Bjalli 3. Umsókn um stofnun lögbýlis.
30. 2303023 - Landborgir. Breyting á heitum lóða
Fundargerðir til kynningar
31. 2301060 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2023
Fundargerð 919. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. febrúar s.l.
32. 2301064 - Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 225. fundar nefndarinnar frá 3. mars s.l.
33. 2301063 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2023
Fundargerðir stjórnar SASS frá 592. fundi þann 3. febrúar og 593. fundi þann 3. mars.
s.l.
Mál til kynningar
34. 2303021 - Umsókn um framlag úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs
Upplýsingar um framlag til Rangárþings ytra úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til úrbóta í
aðgengismálum.
35. 2303007 - Dagur Norðurlanda - Norræna félagið
36. 2303039 - Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs svfl
17.03.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.