14. september 2012
Fréttir

Mikilvægt er að setja sig inn í það sem fram fer í málefnum fatlaðra, því eru allir hvattir til sem geta að mæta á fræðslufund um NPA (sjá auglýsingu neðar í pósti). Fundurinn er fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, fagfólk og sveitarstjórnarfólk fimmtudaginn 20. september 2012 kl. 13:00 - 17:00 á Hótel Selfossi.