Er þitt fyrirtæki skráð ?

Á heimasíðu sveitarfélagsins býðst öllum fyrirtækjum í sveitarfélaginu frí skráning.

Við óskum eftir því að fyrirtæki sendi upplýsingar og myndir/logo í gegnum þar til gert eyðublað.

Skrá mitt fyrirtæki

Svo upplýsingarnar séu réttar er mikilvægt að þær komi beint frá þeim aðila sem ber ábyrgð á viðkomandi starfsemi.

Upplýsingarnar verða notaðar til kynningar á fyrirtækjunum, kynningar á sveitarfélaginu, kortagerð og fl.

Hægt er að skoða skrá fyrirtæki með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Skoða skráð fyrirtæki

Við hvetjum öll fyrirtæki til þess að senda inn upplýsingar og myndir hvort sem viðkomandi er með rekstur á eigin kt eða fyrirtæki. Bændur, verslanir, ferðaþjónustuaðilar, smiðir og allar aðrar greinar.

Ef einhverjar spurningar eru vegna verkefnisins ekki hika við að hafa samband í gegnum netfangið eirikur@ry.is eða í s: 4887000.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?