16. október 2017
Fréttir

Ytri-Rangá við Hellu. Mynd: Sólveig Stolzenwald
Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga, laugardaginn 28. október 2017, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi.
Hellu, 16. október 2017
f.h. sveitarstjórnar Rangárþings ytra
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri