09. október 2012
Fréttir
Kjörskrá Rangárþings ytra vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, skv. ályktun Alþingis 24. maí 2012, laugardaginn 20. október 2012, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1, Hellu fram að kjördegi.
Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri