Breyting á fundartíma Skipulagsnefndar

Breyting á fundartíma Skipulagsnefndar

Vegna sumarleyfa sveitarstjórnar hefur verið ákveðið að fresta áformuðum fundi Skipulagsnefndar, sem vera átti 5. júlí, fram til 19. júlí nk svo afgreiðsla á erindum þess fundar stemmi við fund Byggðaráðs sem áformaður er þann 22. júlí. Beðist er velvirðingar á því ónæði sem þetta kann að valda.
readMoreNews