Ómar Diðriks og Sveitasynir undirbúa Kynslóðabrúna.
Ómar Diðriks og Sveitasynir eru þessa dagana að undirbúa þriggja tónleika röð með þremur kórum úr Rangárvallasýslu, en það eru Hringur kór eldri borgara, Kirkjukór Odda og Þykkvabæjarkirkna og Hekluraddir ungmenna kór.
15. apríl 2014
Fréttir