Vorhátið Leikskólans á Laugalandi - Myndir

Vorhátið Leikskólans á Laugalandi - Myndir

Vorhátíð og útskrift elstu nemenda var haldin 31. maí.   Í upphafi hátíðar var tónlistaratirði elstu barna undir stjórn Maríönnu Másdóttur tónlistarkennara, en elstu börnin fá tónlistarkennslu  í leikskólanum einu sinni í viku í samvinnu við Tónlistarskóla Rangæinga.  Þegar þeirra atriði lauk fengu þau afhent viðurkenningarskjöl frá Tónlistarskólanum.
readMoreNews
Styrkir til bættrar einangrunar – Átaksverkefni 2013

Styrkir til bættrar einangrunar – Átaksverkefni 2013

Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis. Átaksverkefni 2013 er beint að húsnæði þar sem auka má einangrun ofan á þakplötu eða milli sperra í þaki. Styrkt verða efniskaup á steinull og skilyrði er að koma megi fyrir að lágmarki 200 mm.
readMoreNews
49. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014

49. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014

49. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3 á Hellu, föstudaginn 7. júní 2013, kl. 13.00. FUNDARBOÐ OG DAGSKRÁ
readMoreNews
Skýrsla um rekstur grunnskóla í Rangárþingi ytra

Skýrsla um rekstur grunnskóla í Rangárþingi ytra

Á 43. fundi sveitarstjórnar þann 1. febrúar 2013 var skipað í nefnd til skoðunar á tölfræði og hagkvæmni í rekstri grunnskóla Rangárþings ytra. Í nefndina voru skipuð þau Hulda Karlsdóttir og Heimir Hafsteinsson. Skýrslunni var skilað inn til sveitarstjóra þann 8. maí 2013 og lögð fram á 48. fundi sveitarstjórnar þann 13. maí 2013.
readMoreNews