30. desember 2022
Fréttir

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag.
Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni.
Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu er opin:
30. desember frá kl. 14:00 - 22:00
31. desember frá 09:00 - 16:00
Óskum öllum farsældar á nýju ári!