Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti; stutt yfirlit yfir verkefni frá síðasta fundi sveitarstjórnar.
1. Fundargerðir hreppsráðs:
1.1 40. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra, 23.02.14, í níu liðum.
2. Fundargerðir annarra fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 20. fundur fræðslunefndar Rangárþings ytra og Ásahrepps, 22.01.14, í átta liðum.
2.2 66. fundur í skipulagsnefnd Rangárþings ytra, 03.02.14, í 12 liðum.
3. Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 11. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 20.01.14, í tveimur liðum.
3.2 476. fundur stjórnar SASS, 31.01.14, í 16 liðum.
4. Tillaga að samþykkt um stjórn Rangárþings ytra til síðari umræðu.
5. Tillaga að fundaráætlun fyrir sveitarstjórn Rangárþings ytra 2014.
6. Kauptilboð í landspildur:
6.1 tilboð í landspildu Hábær 2, Rangárþingi ytra 1 ha.
6.2 tilboð í landspildu úr landi Merkihvols, Rangárþingi ytra 210 ha.
7. Erindi til sveitarstjórnar
7.1 Erindi - 27.01.14 - Páll G. Björnsson- lausaganga hunda á Hellu.
7.2 Erindi - 01.02.14 - Margrét Eggertsdóttir - sorphirða og vatnsgjald.
8. Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:
8.1 Golfklúbburinn á Hellu, 30.01.14, beiðni um niðurfellingu á fasteignaskatti atvinnuhúsnæðis, þar sem húsnæðið er íþróttamannvirki.
8.2 Oddasókn, 31.01.14, beiðni um styrk á móti álögðum fasteignaskatti á safnaðarheimili Oddasóknar að Dynskálum 8, Hellu.
8.3 Innanríkisráðuneytið - Samband íslenskra sveitarfélaga, 27.01.14. Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar 8.4 SAMAN-hópurinn, 24.01.14, beiðni umfjárstuðning við forvarnarstaf SAMAN-hópsins 2014.
8.5 SAMAN-hópurinn, 30.01.14, beiðni um styrk til framleiðslu forvarnarmyndbands.
8.6 Skipulagsstofnun, 20.01.14, boð um þátttöku í samráðsvettvangi vegna mótunar landsskipulagsstefnu 2015-2026.
8.7 Landssamtök landeigenda á Íslandi (LLÍ), 31.01.14, aðalfundarboð.
8.8 Samband íslenskra sveitarfélaga, 29.01.13, Upplýsinga- og umræðufundur um stöðuna á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga verður haldinn 14.02.14 í Reykjavík.
8.9 Erlingur Snær Loftsson, 03.02.14, beiðni um styrk til kaupa á SNAG Golf búnaði til kennslu á golfi fyrir börn og fullorðna.
8.10 Þekking beisluð - nýsköpun og frumkvæði, 30.01.14 - útgáfa á bók.
8.11 Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, 20.01.14 - beiðni um framlag í formi hvatningar og styrks.
8.12 Reggio children, 20.01.14- ráðstefna haldin í mars 2014.
9. Annað efni til kynningar:
9.1 Samfylkingin, 27.01.14, Landssamband 60+ ályktar um útvistun á rekstri hjúkrunarheimila til einkaaðila.
9.2 Vinnueftirlitið, 31.01.13- framlenging á fresti til úrbóta vegna fyrirmæla Vinnueftirlits til 01.04.14.