Tilkynning um auglýstar tillögur að starfsleyfum
Umhverfisstofnun vekur athygli á auglýstum starfsleyfistillögum fyrir Veiðifélag Landmannaafréttar fyrir eldi laxfiska að Galtalæk og laxfiskaseiða að Götu í Rangárþingi ytra.
06. apríl 2021
Fréttir