Dagur leikskólans 6.febrúar

Dagur leikskólans 6.febrúar

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur á hverju ári þann 6. febrúar. Það verður opið hús í Heklukoti fyrir gesti og gangandi frá kl.14-16 og í Leikskólanum á Laugalandi frá kl. 13:30 - 15:30 fyrir ömmur og afa. Sjá nánar. . .
readMoreNews