1. fundur 18. nóvember 2024 kl. 16:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Starfsmenn
  • Jóhann G. Jóhannsson
Fundargerð ritaði: Jóhann G. Jóhannsson
Mættir:
Ómar Azfar Valgerðarson Chattha
Kristín Birta Daníelsdóttir
Hafdís Laufey Ómarsdóttir
Ari Rafn Jóhannsson
Paulina Smaluga
Anna Ísey Engilbertsdóttir

1.Ungmennaráð 2024-2026

2410040

Kynningarfundur:



Ungmennaráð boðað til fundar til kynningar á verkefnum og tilgangi ráðsins. Boðaðir eru allir aðal og varamenn. Afhent verða leyfisbréf til foreldra vegna leyfis til að skrá barn undir lögaldri í One skráar- og fundakerfi Rangárþings ytra.
Aðal- og varamenn Ungmennaráðs hittust á kynningarfundi. Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála kynnti tilgang og starfssvið ráðsins. Renndi yfir erindisbréf ráðsins og meðlimi.
Beiðnibréf um leyfi fyrir að skrá meðlim Ungmennaráðs í One skráar- og fundakerfi Rangárþings ytra afhent fyrir foreldra/forráðamenn til að undirrita.
Undirskrift:

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?