5. fundur 22. nóvember 2018 kl. 18:30 - 19:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir oddviti
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Hjalti Tómasson varaoddviti
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Yngvi Harðarson aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri.

1.Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2019

1811057

Tillaga er um að útsvarshlutfall fyrir árið 2019 hjá sveitarfélaginu Rangárþingi ytra verði 14,52%

Samþykkt samhljóða.

2.Fjárhagsáætlun 2019-2022

1808016

Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra 2019-2022 til fyrri umræðu
Lögð fram og kynnt tillaga byggðarráðs að fjárhagsáætlun Rangárþings ytra fyrir árin 2019-2022. Fjárhagsáætlun verður tekin til síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar þann 13. desember n.k.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?