115. fundur 14. júní 2017 kl. 09:00 - 11:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Haraldur Eiríksson
  • Anna María Kristjánsdóttir
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Sveinsdóttir frá Steinsholti ehf fóru yfir helstu áherslur.

1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

1305001

Nokkur atriði sem þarf að lagfæra við endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra.
Tekin verða fyrir eftirtalin atriði:
1.
Hella umferðarmál
2. Umhverfisskýrsla
3. Greinargerð
4. Minnisblað frá Bárði
Farið yfir helstu áherslur. Fundargerð skráð sem minnislisti frá ráðgjöfum og fylgir með í skjalakerfi.
Ásgeiri og Ingibjörgu þakkað fyrir góða yfirferð

Fundi slitið - kl. 11:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?