97. fundur 29. ágúst 2016 kl. 09:00 - 11:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Haraldur Eiríksson
  • Anna María Kristjánsdóttir
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Ráðgjafarnir Gísli Gíslason og Ásgeir Jónsson frá Steinsholti sf sáu um yfirferð á áherslum.

1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

1305001

Tekin verða fyrir eftirfarandi áherslur:
=
Íbúðabyggð í dreifbýli
=
Frístundabyggð
=
Aðrar byggingar/mannvirki í dreifbýli
Farið var yfir helstu áhersluatriði og breytingar frá núverandi greinargerð. Áformað var að halda íbúafund í lok september þar sem lýsing skipulagsáætlunar verður kynnt almenningi. Fundartími ákveðinn síðar.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?