Ráðgjafarnir Gísli Gíslason og Ásgeir Jónsson frá Steinsholti sf sáu um yfirferð á áherslum.
1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
1305001
Tekin verða fyrir eftirfarandi áherslur:
=
Íbúðabyggð í dreifbýli
=
Frístundabyggð
=
Aðrar byggingar/mannvirki í dreifbýli
=
Íbúðabyggð í dreifbýli
=
Frístundabyggð
=
Aðrar byggingar/mannvirki í dreifbýli
Farið var yfir helstu áhersluatriði og breytingar frá núverandi greinargerð. Áformað var að halda íbúafund í lok september þar sem lýsing skipulagsáætlunar verður kynnt almenningi. Fundartími ákveðinn síðar.
Fundi slitið - kl. 11:00.