1.Gunnarsholt land 164499 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2
2412031
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Barna- og fjölskyldustofu um leyfi til að breyta innra skipulagi og notkun núverandi starfsmannahúss, matshluta 35 0101, í meðferðarheimili. Ekki liggja fyrir áform á þessari stundu um framtíð tengibyggingar og Litlu Heklu. Lögð fram brunahönnun frá Örugg verkfræðistofu.
Slökkvistjóri ássamt byggingarfulltrúa gera ekki athugasemdir við fram lagða brunahönnunarskýrslu.
2.Fjallaland 56 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
2501074
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Guðrúnar Bjarnadóttur um leyfi til að byggja gestahús á lóð sinni skv. aðaluppdráttum frá Tendra arkitektar, dags. 4.1.2025. Gerðar voru athugasemdir á síðasta afgreiðslufundi og hefur hönnuður brugðist við með uppfærðum aðaluppdráttum.
Frestað
3.Kelduholt, byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús
1306053
Sigurður Helgi Ólafsson óskar eftir leyfi til byggja um 30 m² við sumarhús sitt á lóð sinni Kelduholt í landi Köldukinnar.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
4.Efra-Fjallaland 36 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
2502059
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Renars Indriksons um leyfi til að byggja 3 stk sumarhús úr timbri á steyptum undirstöðum skv. aðaluppdráttum frá Emil Þór Guðmundssyni dags. 28.10.2023.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Ekki kemur skýrt fram hvort húsin verða byggð á staðnum eða aðflutt.
Heimild er til bygginga þriggja húsa skv. deiliskipulagi. Ekki kemur fram hvaða hús er aðalhús og hvað eru aukahús/gestahús.
Aðra flóttaleið vantar úr aðalrými.
Vantar að sýna staðsetningu reykskynjara á grunnmynd.
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Ekki kemur skýrt fram hvort húsin verða byggð á staðnum eða aðflutt.
Heimild er til bygginga þriggja húsa skv. deiliskipulagi. Ekki kemur fram hvaða hús er aðalhús og hvað eru aukahús/gestahús.
Aðra flóttaleið vantar úr aðalrými.
Vantar að sýna staðsetningu reykskynjara á grunnmynd.
5.Heiðvangur 12 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2
2502055
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Bjarkar St. Atkins um leyfi til breytinga á húsnæði Heiðvangs 12. Stór gluggi á Norð Austurhlið fjarlægður, í hans stað sett hurð með gleri og hliðarþili. Hurð á þvottahúsi fjarlægð og gluggi settur í efripart opsins, neðri partur steyptur. Upprunalegur lítill gluggi í þvottahúsi fjarlægður, opið steypt og lokað fyrir, múrhúð sett yfir eins og ytri veggir.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Um umfangsflokk 1 er að ræða.
Með tilkynningu til leyfisveitanda samkvæmt 2.3.6. gr. skulu fylgja aðaluppdrættir ásamt greinargerð löggilds hönnuðar á viðkomandi sérsviði. Það er einnig skilyrði í tengslum við byggingarheimild eins og hér um ræðir.
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Um umfangsflokk 1 er að ræða.
Með tilkynningu til leyfisveitanda samkvæmt 2.3.6. gr. skulu fylgja aðaluppdrættir ásamt greinargerð löggilds hönnuðar á viðkomandi sérsviði. Það er einnig skilyrði í tengslum við byggingarheimild eins og hér um ræðir.
6.Hvammur 3 164984 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
2502054
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið tilkynningu Fossvéla ehf skv. 3. tölulið greinar 2.3.6 um tilkynningaskyldar framkvæmdir. Sótt er um gámasamstæður fyrir gistirými, eldhús og matsal.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Séu stöðuhýsi tengd við lagna- eða veitukerfi verða þau byggingarheimildarskyld. Stöðuhýsi þurfa að uppfylla kröfur um fjarlægðarmörk skv. 9.7.5. gr. og aðrar viðeigandi greinar 9. hluta brgl. um brunavarnir. Þess vegna er ekki hægt að samþykkja að um tilkynningaskylda framkvæmd sé að ræða.
Vinnubúðir falla undir notkunarflokk 4 og þarf málsmeðferð að vera í samræmi við það.
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Séu stöðuhýsi tengd við lagna- eða veitukerfi verða þau byggingarheimildarskyld. Stöðuhýsi þurfa að uppfylla kröfur um fjarlægðarmörk skv. 9.7.5. gr. og aðrar viðeigandi greinar 9. hluta brgl. um brunavarnir. Þess vegna er ekki hægt að samþykkja að um tilkynningaskylda framkvæmd sé að ræða.
Vinnubúðir falla undir notkunarflokk 4 og þarf málsmeðferð að vera í samræmi við það.
7.Þrúðvangur 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2
2405081
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn frá Mosfelli fasteignum ehf um leyfi til að breyta innviðum og uppröðun innandyra, ásamt breytingum á útliti með tilkomu svala og flóttaleiða skv. aðaluppdráttum frá ÓJS, dags. 31.5.2024. Vegna athugasemda í fyrri afgreiðslu eru hér lagðar fram uppfærðar teikningar frá hönnuði Glóru dags. 14.2.2025.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara hér að neðan. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta fyrir seinni áfanga voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Mjög erfitt er að sjá hvernig brugðist er við skilyrðum um fjölda herbergja fyrir hreyfihamlaða. Skv. skilmálum reglugerðar eiga þau að vera a.m.k. eitt af hverjum tíu. Óhagstæð uppbygging burðarvirkis getur ekki talist ástæða til frávika á reglugerð hvað varðar fjölda herbergja fyrir hreyfihamlaða.
Breidd gönguleiða í herbergjaálmu neðri hæðar stenst ekki ákvæði 6. kafla byggingareglugerðar
Byggingarfulltrúi og slökkvistjóri munu boða til fundar með hönnuðum um tilheyrandi aðgengis- og öryggismál á næstu dögum.
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta fyrir seinni áfanga voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Mjög erfitt er að sjá hvernig brugðist er við skilyrðum um fjölda herbergja fyrir hreyfihamlaða. Skv. skilmálum reglugerðar eiga þau að vera a.m.k. eitt af hverjum tíu. Óhagstæð uppbygging burðarvirkis getur ekki talist ástæða til frávika á reglugerð hvað varðar fjölda herbergja fyrir hreyfihamlaða.
Breidd gönguleiða í herbergjaálmu neðri hæðar stenst ekki ákvæði 6. kafla byggingareglugerðar
Byggingarfulltrúi og slökkvistjóri munu boða til fundar með hönnuðum um tilheyrandi aðgengis- og öryggismál á næstu dögum.
8.Dynskálar 36. L207444. Þvottahúsið Hekla. Beiðni um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis
2502038
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Brynjólfs Flosasonar, kt. 060479-3569 fyrir hönd Þvottahússins Hekla ehf., kt. 701224-2050 um starfsleyfi fyrir rekstur þvottahúss á lóðinni Dynskálar 36. L207444, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 04.02.2025.
Byggingarfulltrúi í samráði við slökkvistjóra staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
9.Langalda. Efnistökusvæði E124. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2502037
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna starfsleyfis fyrir efnistöku við Langöldu E124 af hálfu Borgarverks ehf., kt. 540674-0279. Umsókn barst 04.02.2025.
Byggingarfulltrúi í samráði við slökkvistjóra staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkt í aðalskipulagi og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi á umræddu efnistökusvæði.
Fundi slitið - kl. 10:00.