13. fundur 04. apríl 2024 kl. 16:30 - 18:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Viðar M. Þorsteinsson formaður
  • Magdalena Przewlocka aðalmaður
  • Lárus Jóhann Guðmundsson aðalmaður
  • Jóhanna Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Gústav Magnús Ásbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
  • Ösp Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Viðar M. Þorsteinsson formaður

1.Kynning á sumarbæklingi

2305047

Ösp, markaðs og kynningarfulltrúi okkar ætlar að koma til okkar og fara yfir stöðuna vegna útgáfu sumarbæklings 2024.
Ösp markaðs og kynningarfulltrúi mætti og kynnti fyrir nefndinni stöðuna á sumarbækling 2024 og þökkum henni fyrir góða yfirferð.

2.Sumarnámskeið barna 2024

2403014

Sumarstarf fyrir krakka og unglinga í Rangárþingi ytra fyrir sumarið 2024 kynnt fyrir nefndina.

3.Reglur um styrkveitingar til afreksfólks í íþróttum. Endurskoðun.

2402036

Mál til umfjöllunar.
Nefndinn fagnar því að reglur og upphæðir hafa verið uppfærðar. Lagt er til að styrkurinn verði kynntur fyrir formönnum og félögum í Rangárþingi ytra.

4.Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála. Starfslýsing

2403009

Kynning á verkefnisstjóra íþrótta- og fjölmenningarmála.
Lagt fram til kynningar.

5.Forstöðumaður íþróttamannvirkja. Starfslýsing.

2403010

Kynning á breytingum á starfi heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúa og forstöðumanns íþróttamannvirkja.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?