118. fundur 29. ágúst 2024 kl. 08:00 - 09:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson aðalmaður
  • Heimir Hafsteinsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson byggingarfulltrúi

1.Hólahraun 15 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1

2407034

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Evu Maríu Jónsdóttur um leyfi til að staðsetja aðflutt gestahús skv. aðaluppdráttum frá Jóni Eiríki Guðmundssyni, dags. apríl 2022.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Aðaluppdrættir eru ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar.
Skilgreining á smáhýsi getur ekki átt við þar sem húsið er hærra en skilgreining á smáhýsi á við og húsið er einangrað.

2.Sléttahraun 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -Flokkur 2

2407035

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Sælureits ehf um leyfi til að byggja 160 m² íbúðarhús ásamt 17 m2 geymslu á lóðinni Sléttahraun 6, skv. aðaluppdráttum frá Joni arkitektum dags. 10.7.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfishjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Vantar að gera ráð fyrir hleðslu rafbíla.

3.Hagi Breiðavík lóð 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2

2407036

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Jóns Einarssonar um leyfi til að byggja við og endureinangra núverandi sumarhús skv. aðaluppdráttum frá Vigfúsi Halldórssyni dags. 12.7.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
3D ásýndarmerki þvælist fyrir á grunnmynd.
Erfitt er að sjá raunverulega stækkun á grunnmynd

4.Grenjar 2 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2

2407040

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Hestahofs ehf um leyfi til að byggja íbúðarhús skv. aðaluppdráttum frá AL-hönnun dags. 10.5.2024
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara, sjá hér neðar. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfishjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Vatn verður ekki tekið frá Árborg, eins og stendur í texta byggingarlýsingar.
Vélræna loftræstingu vantar frá eldhúsi og salerni.

5.Þrúðvangur 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2

2405081

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn frá Mosfelli fasteignum ehf um leyfi til að breyta innviðum og uppröðun innandyra, ásamt breytingum á útliti með tilkomu svala og flóttaleiða skv. aðaluppdráttum frá ÓJS, dags. 31.5.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Byggingarleyfi fyrir 1. áfanga var gefið út þann 16.8.2024.

6.Lækur 2 165126 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1

2408003

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Lækjar í Holtum ehf um leyfi til að byggja 1028,7 m² varphús á lóð félagsins að læk 2 í Holtum, skv. aðaluppdráttum frá Eflu dags. 6.8.2024.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykkt eldvarnareftirlits.
Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

7.Efra-Fjallaland 44 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 3,

2408004

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Svanbjargar Ólafsdóttur um leyfi til að byggja 52,0 m² sumarhús á lóð sinni skv. aðaluppdráttum frá Emil Þór Guðmundssyni dags. 28.10.2023.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

8.Lækur 2 165126 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)

2408007

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Lækjar Holtum ehf um leyfi til að rífa og fjarlægja Hlöðu-mhl 19, stærð 141,7 m².
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur lagt fram förgunaráætlun
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

9.Lækjarstígur 13 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1

2407041

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn F.H.D. ehf um leyfi til að byggja 279,9 m² íbúðarhús á lóð sinni skv. aðaluppdráttum frá Alark arkitektum dags. 23.7.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

10.Ægisbrún - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2

2408043

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Guðrúnar Breiðfjörð Ægisdóttur um leyfi til að byggja alls 111,9 m² íbúðarhúsnæði ásamt bílskúr á lóð sinni skv. aðaluppdráttum frá VA arkitektum dags. 20.8.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Húsið er sýnt utan við byggingareit.
Vantar að sýna stærðir björgunaropa á grunnmynd
Vantar að sýna loftræstingu á grunnmynd.
Ekki er gerð grein fyrir hleðslu rafbíla
Vantar að sýna staðsetningu reykskynjara.

11.Þjóðólfshagi 29 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2

2408046

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Hermanns Sveins Lárussonar um leyfi til að byggja alls 150,1 m² íbúðarhús á lóð sinni skv. aðaluppdráttum frá Larsen ehf dags. 26.8.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?